Stöðuleikabúnaður í skip

Arctic Machinery býður byltingarkenndan stöðugleikabúnað frá Seakeeper í Bandaríkjunum í skip og báta. Búnaðurinn getur minnkað velting skipa um allt að 90%. Á þann hátt er vinnuaðstaða og öryggi sjómanna stórbætt með því að draga úr veltingi bæði á siglingu og þegar skipið er að veiðum. Búnaðurinn hefur þegar verið settur um borð í Íslensk fiskiskip með frábærum árangri. Hafið samband við sölumenn Arctic Machinery og látið okkur aðstoða við val á hentugri lausn fyrir þitt skip.

HD stöðugleikabúnaður fyrir atvinnutæki

Náðu að minnka velting um allt að 90% með notkun á HD vörulínum frá Seakeeper.
Seakeeper stöðugleikabúnaðurinn er seldur með fjögurra ára verksmiðjuábyrgð. 

Seakeeper 7 HD

fyrir bátslengdir frá ~ 45' - 54' (13 m - 16 m) Þyngd búnaðar: 1,210 lbs (550 kg) Upplýsingar Hér


Seakeeper 12 HD

fyrir bátslengdir frá ~ 55' - 64' (16 m - 19 m) Þyngd búnaðar: 2,195 lbs (996 kg) Upplýsingar Hér


Seakeeper 20 HD

fyrir bátslengdir frá ~ 65' - 74' (19 m - 22 m) Þyngd búnaðar: 2,960 lbs (1342 kg) Upplýsingar Hér