Slægingarlína

Vinnslulausnir

Vinnslulausnir Arctic Machinery ná til hráefnis sem kemur ferskt til fiskmarkaðar og landvinnslu. Við bjóðum lausnir fyrir slægingu, handflökun, snyrtingu og pökkun hráefnis. Þessi upptalning er einungis brot af okkar lausnum, að auki bjóðum við sérhannaðar lausnir samkvæmt óskum viðskiptavina. Hafið samband við sölumenn Arctic Machinery og látið okkur aðstoða við val á hentugri lausn fyrir þína vinnslu. Við byggjum á áratuga reynslu starfsmanna við val og útfærslur á fiskvinnslubúnaði.